4.7.2008 | 08:17
Fáránleg fyrirsögn
Fleygt úr landi? Í fyrsta lagi kom maðurinn fyrst til Ítalíu, þangað hafði hann vegabréfsáritun. Í gegnum Schengen bullið (aðild Íslands að því er skilgetið afkvæmi Halldórs Ásgrímssonar) komst hann hingað og sækir um sem "pólitískur flóttamaður". Í öðru lagi er kona hans hér ólöglega, hún á að vera í Svíþjóð. Kenýa er engan veginn einsleitt land, þar tókst að mynda þjóðstjórn, sem er gott og þýðir vonandi að eldri deilur verða leystar. Tal um einhverja "dauðalista" er ómarktækt.
Rugluvæll í sjálfskipuðum "do-gooders" er ömurlegur.
Fjölskyldu fleygt úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hvumpinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fríða Eyland, 7.7.2008 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.